Event Information

 Holmavik, Iceland
17 August 2024

Trekyllisheidin 2024

Utanvegahlaup á Trékyllisheiði á Ströndum

Trail run on Trekyllisheidi in Strandir region in the Westfjords

Mini

ITRA Points
Itra Images
Mountain Level
  2
Finisher Level
  220
National League

Course details

 Race Date: 2024/08/17
 Start Time: 12:00:00
 Participation: Solo
 Distance: 16.50
 Elevation Gain: +310
 Elevation Loss: -430
 Time Limit: 4:0:0
 Number of Aid Stations: 1
 Number of Participants: 100
 
 

About the Race

Trékyllisheiðin mini (16,5 km) hefst í u.þ.b. 200 m hæð á þjóðveginum á Bjarnarfjarðarhálsi við norðanverðan Steingrímsfjörð, u.þ.b. 2 km ofan við bæinn Bassastaði. Þaðan liggur leiðin eftir jeppaslóða inn á sunnanverða Trékyllisheiði. Eftir 8,5 km er komið inn á hlaupaleiðina norðan úr Trékyllisvík, (sjá leiðarlýsingu lengri hlaupanna). Þar er fyrsta og eina drykkjarstöðin á þessari leið. Við hana er beygt til suðurs og hlaupin sama leið og í lengri hlaupunum, niður í Selárdal og að skíðaskálanum þar sem hlaupið endar. Kort af leiðinni má finna á https://tracedetrail.fr/en/trace/trace/156349. Hlaupið er viðurkennt af ITRA og gefur þar af leiðandi ITRA-stig. Það gefur 2 fjallapunkta en ekki ITRA-punkta, þar sem það nær ekki lágmarksvegalengd hvað það varðar.

Trekyllisheidin Mini (16.5K) is the third version of Trekyllisheidin, providing runners with an excellent opportunity to enter the ultra running community and get some ITRA-points, even the first ones. The race starts on the mountain pass Bjarnarfjarðarháls, between Steingrímsfjörður and Bjarnarfjörður, north of the scenic fishing village Hólmavík. The route follows a rough and at some times a bit muddy super-jeep trail into Trekyllisheidi. After a drinking station at the 8.5 km mark it is about time to turn left and follow the same path as the ultra runners participating in Trekyllisheidin Ultra and Trekyllisheidin Midi (see above) down to Selárdalur valley, across river Selá and towards the goal at the ski hut at Brandsholt. Trekyllisheidin mini does not give ITRA-points, but participants will of course earn ITRA performance scores. Map: https://tracedetrail.fr/en/trace/trace/156349