Event Information

 Ísafjörður, Iceland
18 July 2024 to 21 July 2024

Hlaupahátíð á Vestfjörðum 2024

Hlaupahátíð sem spannar yfir fjóra daga þar sem hægt er að taka þátt í fjórum mismunandi krefjandi utanvegshlaupum, hjólreiðum og sundi. Hlaupið er í stórbrotinni náttúru um fjöll og dali á Vestfjörðum. Stórkostleg leið til að njóta íslenskrar náttúru.

The Running festival takes place over four days where you can participate in four challenging events encompassing trail runs, biking and swimming. The events take place in the spectactular nature in the Westfjords. It is a magnificent opportunity to enjoy Icelandic nature at its best.

Cancelled

Skálavíkurhlaup 19km

ITRA Points
Mountain Level
  -
Finisher Level
  270
National League
-

Course details

 Race Date: 2024/07/18
 Start Time: 20:00:00
 Participation: Solo
 Distance: 19.00
 Elevation Gain: +653
 Elevation Loss: -653
 Time Limit: 4:0:0
 Number of Aid Stations: 2
 Number of Participants: 150
 
 

About the Race

Ótrúlega falleg leið og yfirleitt kindur með lömb á hverju strái. Byrjað er við tjaldsvæðið í Skàlavík en þar byrjar fljótlega létt hækkun með beinum kafla þar til hlaupið er framhjá sumarhúsunum. Þegar komið er fram hjá þeim kemur lítileg brekka niður à við, vegurinn er svolítið laus í sér með smá holum þannig gott að vera í utanvegaskóm. Eftir niðurbrekkuna kemur strax brekka upp à við með nokkrum hæðum en þegar komið er vel inn í vikina er örlítil niður brekka til að létta aðeins à púlsinum fyrir Skàlavíkurbrekkuna miklu. Þà kemur stífur kafli upp à við með töluverðri hækkun. Þegar komið er upp þann bratta lendir maður á flata þar sem leiðinni er haldið upp á Bolafjall þar sem hlaupið er sik sak upp á Bolafjall, ekki mikill bratti í einu upp á Bolafjallið, frekar aflíðandi brekka en gæti verið lausamöl. Svo er ferðinni heitið niður á við þar sem flogið er niður brekkuna alveg að sveitabænum í Tungu. Svo er komið á malbik og ljúf leið í bæinn, smá brekka uppá við þegar kemur að skôgræktinni en hlaupið er í gegnum hana og svo sem leið liggur að Íþróttahúsinu þar sem markið er.