Event Information

 Ólafsvík, Iceland
24 June 2023

Snæfellsjökulshlaupið 2023

Snæfellsjökulshlaupið Snæfellsjökulshlaupið verður haldið 24. júní n.k og er þetta er í þrettánda skiptið sem hlaupið er haldið. Hlaupið hefur fengið mjög góðar viðtökur undanfarin ár og heppnast mjög vel. Ræst verður frá Arnarstapa kl. 12:00. Boðið verður upp á rútuferð frá Ólafsvík til Arnarstapa fyrir þá sem vilja. Í ár verður fjöldi þátttakenda

The Snæfellnes glacier run. Snæfellsjökulshlaupið The Snæfellsjökull race will be held on June 24th and this is the thirteenth time the race has been held. The race has been very well received in recent years and is a great success. It will start from Arnarstapi at 12:00. A bus trip from Ólafsvík to Arnarstapi will be offered for those who want. Th

SNÆFELLSJÖKULSHLAUPIÐ

ITRA Points
1
Mountain Level
  4
Finisher Level
  330
National League

Course details

 Race Date: 2023/06/24
 Start Time: 12:00:00
 Participation: Solo
 Distance: 22.10
 Elevation Gain: +840
 Elevation Loss: -870
 Time Limit: 4:0:0
 Number of Aid Stations: 1
 Number of Participants: 350
 
 

About the Race

Hlaupaleiðin er um 22 km. Langstærsti hluti hlaupsins er malarvegur. Fyrstu 8 km þarf að hlaupa upp í móti í c.a. 700 metra hæð. Síðan tekur hlaupaleiðin að smá lækka þar til komið er til Ólafsvíkur. Hlauparar eiga von á að þurfa kljást við snjó og drullu frá 1 km til 7 km af leiðinni, en fer það eftir því hvað veturinn var snjóþungur. Hlauparar fá á leiðinni að upplifa einstaka náttúrufegurð og að öllu ógleymdu allri þeirri orku sem Snæfellsjökull býr yfir. Fjórar drykkjarstöðvar verða á leiðinni á c.a. 5 km millibili sem Björgunarsveitin Lífsbjörg mun sjá um. Á Arnarstapa verður bíll þar sem hlauparar hafa kost á að skilja eftir auka hluti og fatnað sem verður afhendur í Sjómannagarðinum í Ólafsvík. Einnig tekur Björgunarsveitin við fatnaði við drykkjarstöðvar á hlaupaleiðinni og verður afhendur í Sjómannagarðinum að hlaupi loknu.

Copyright @ 2002-2021 ITRA, All Rights Reserved