Event Information

 Borgarfjörður eystri, Iceland
08 July 2023

Dyrfjallahlaup 2023

Dyrfjallahlaup COROS verður haldið í fimmta sinn í sumar. Eftir miklar breytingar í heiminum á síðasta ári ætlum við líka að breyta aðeins til og munum hlaupa tvær nýjar leiðir í sumar, 12 og 24 km og setja gömlu leiðina okkar í smá pásu. Hlaupið er eftir gönguleiðum á Víknaslóðum sem hafa notið mikilla vinsælda göngufólks síðastliðin ár.

Dyrfjallahlaup COROS will be held for the fifth time this summer. After major changes in the world last year, we are also going to change a bit and will run two new routes this summer, 12 and 24 km, and put our old route on a short break. The race is based on hiking trails in Víknaslóðir, which have enjoyed great popularity among hikers.

ULTRA 50 km

ITRA Points
3
Mountain Level
  5
Finisher Level
  440
National League

Course details

 Race Date: 2023/07/08
 Start Time: 09:00:00
 Participation: Solo
 Distance: 50.60
 Elevation Gain: +2560
 Elevation Loss: -2620
 Time Limit: 9:0:0
 Number of Aid Stations: 2
 Number of Participants: 100
 
 

About the Race

Við hefjum leika á sama stað og 24 km leiðina, við brúnna sem liggur yfir Þverá innst inn í Borgarfirði. Þátttakendur fara þaðan upp í Kækjudal eftir vel merktri leið upp með ánni og stefna að Kækjuskörðum. Þar uppi er efsti punktur leiðarinnar, 770 metrar og eins og gefur að skilja er útsýnið stórkostlegt þaðan. Nú liggur leiðin niður í Loðmundarfjörð þar sem er komið niður á vegslóðann þar og honum fylgt út fjörðinn og svo yfir Neshálsinn til Húsavíkur. Þegar komið er niður að skála Ferðafélagsins er haldið áfram í átt að hinum magnaða Hvítserk eftir veginum og síðan er tekin hægri beygja sem kallast Gæsavatnaleið og haldið áfram eftir veginum sem liggur út Breiðuvík að gönguskála. Farið er yfir Stóruá í Breiðuvík á göngubrú. Frá Breiðuvík er hlaupið eftir gönguleið um gróið land og mela ofan Kjólsvíkur að Syðra-varpi (445 m). Þaðan er hlaupið ofan við Hvalvík og svo út Brúnavík niður að slysavarnaskýli. Þar sem hlaupaleiðirnar mætast. Vaða þarf Brúnavíkuránna sem er ekki mikið vatnsfall og er hún þveruð alveg niður við sjó. Frá Brúnavík tekur við stíf brekka fyrst áleiðis að Brúnavíkurskarði (354m). Hlaupið er þennan hluta leiðarinnar eftir gamalli reiðgötu sem er góð og mikið gengin. Frá Brúnavíkurskarði liggur leiðin niður að sjó og síðustu 400 metrana er hlaupið á malbiki að endamarki við Borgarfjarðarhöfn. Drykkjarstöð er á tveimur stöðum á leiðinni, efst uppi á Neshálsi milli Loðmundarfjarðar og Húsavíkur og svo við Breiðavíkuskála með vatni og næringu. Skyldubúnaður keppenda fer eftir veðri og vindum en allir þátttakendur eru krafðir um að vera með drykkjarílát í bakopoka, flautu og álteppi hvernig sem viðrar. Ef það verður rigning og kuldi þurfa þátttakendur að vera með regnjakka og buxur.

We start the race at the same place as the 24 km route, by the bridge that crosses the Þverá river deep in Borgarfjörður. From there, the participants go up to Kækjudalur along a well-marked path by the river and head for Kækjuskörð. Up there is the highest point of the route, 770 meters and as you can tell, the view from there is magnificent. Now the route leads down to Loðmundarfjörður, where you get down to the road and follow it out of the fjord and then over the Nesháls to Húsavík. When you get down to the cabin, continue towards the amazing Hvítserkur along the road and then take a right turn called Gæsavatnaleið and continue along the road that leads out of Breiðvík to a hiking cabin. You cross Stóruá in Breiðvík on a footbridge. From Breiðvík, the run follows a trail through grassy land and mela above Kjólsvík to Syðra-varpi (445 m). From there the run is above Hvalvík and then out of Brúnavík down to the emergency shelter where the running paths meet. You have to cross the Brúnavík River, which is not a large waterfall and is crossed right down to the sea. From Brúnavík, there is a steep slope first on the way to Brúnavíkurskarði (354m). The race is this part of the route along an old riding road that is good and well-traveled. From Brúnavíkurskarði, the path leads down to the sea and the last 400 meters are run on asphalt to the finish line at Borgarfjarðarhöfn. There is a drinking station at two places along the way, at the top of Neshálsi between Loðmundarfjörður and Húsavík and then at Breiðavíkuskála with water and food. Compulsory equipment for competitors depends on the weather and winds, but all participants are required to have a drinking container in a backpack, a whistle, and an aluminum blanket regardless of the weather. In case of rain and cold, participants must wear a rain jacket and trousers.

Copyright @ 2002-2021 ITRA, All Rights Reserved