Event Information

 Vestmannaeyjar, Iceland
06 May 2023

The Puffin Run 2023

Hlaupið hefst við höfnina og leiðin liggur svo til að byrja með í gegnum bæinn og út í Herjólfsdal og kringum golfvöllinn þar sem stefnan er tekin á stíga sem liggja í jaðri eyjarinnar og hlaupið meðfram sjónum í áttina að Stórhöfða. Á leiðinni er hlaupið í sandfjöru en síðan tekur við löng brekka nánast upp á topp á Stórhöfða, þar sem skiptistöð f

The Puffin Run will take place on the Westman Islands on May 4, 2024 at 12:15. Vestmannaeyjar is the largest puffin settlement in the world and the timing of this year's run is based on the puffin settling in the rocks. Part of the route is along a puffin settlement. The race is 20km trail run on a island south of Iceland, Vestmannaeyjar (Westman I

20k

20k

ITRA Points
0
Mountain Level
  3
Finisher Level
  280
National League

Course details

 Race Date: 2023/05/06
 Start Time: 12:30:00
 Participation: Solo
 Distance: 20.10
 Elevation Gain: +650
 Elevation Loss: -650
 Time Limit: 4:0:0
 Number of Aid Stations: 3
 Number of Participants: 1000
 
 

About the Race

Hlaupið hefst við höfnina og leiðin liggur svo til að byrja með í gegnum bæinn og út í Herjólfsdal og kringum golfvöllinn þar sem stefnan er tekin á stíga sem liggja í jaðri eyjarinnar og hlaupið meðfram sjónum í áttina að Stórhöfða. Á leiðinni er hlaupið í sandfjöru en síðan tekur við löng brekka nánast upp á topp á Stórhöfða, þar sem skiptistöð fyrir 2x10 km og 4x5 km boðhlaupssveitirnar eru. Að Stórhöfða loknum er síðan hlaupið umhverfis flugvöllinn og upp á og inn í Eldfellið og hlaupinu lýkur svo með 2-3 km kafla í hrauninu og fjörunni áður en hlauparar geysast í markið á Skansinum. Þessi fallega og fjölbreytta hlaupaleið eykur vægast sagt á gleðina hlaupurum sem allir komu skælbrosandi í mark eftir skemmtilegt hlaup.

The Puffin Run will take place on the Westman Islands on May 6, 2023 at 12:30. Vestmannaeyjar is the largest puffin settlement in the world and the timing of this year's run is based on the puffin settling in the rocks. Part of the route is along a puffin settlement. The race is 20km trail run on a island south of Iceland, Vestmannaeyjar (Westman Islands). The course goes more or less around the island, alongside the coast, with spectacular views over the Atlantic ocean. Mostly it's on wild trails close to the sea, with small parts on asphalt roads with little or no traffic.

Copyright @ 2002-2021 ITRA, All Rights Reserved