Vatnsendahlaup HK verður haldið í fyrsta sinn miðvikudaginn 11. september kl. 18 – Hlaupið verður frá Kórnum við Vallakór 12 í Kópavogi. Hlaupin er 10 km utanvegaleið á fjölbreyttum stígum sem fáir hafa hlaupið við jaðar Heiðmerkur. Boðið verður uppá tímatöku og er ein drykkjarstöð á leiðinni. Staðsetning: Kórinn – Vallakór 12 – 203 Kópavogur Tíma
10 km trail race in the backyard of Kopavogur
Vatnsendahlaup HK verður haldið í fyrsta sinn miðvikudaginn 11. september kl. 18 – Hlaupið verður frá Kórnum við Vallakór 12 í Kópavogi. Hlaupin er 10 km utanvegaleið á fjölbreyttum stígum sem fáir hafa hlaupið við jaðar Heiðmerkur. Boðið verður uppá tímatöku og er ein drykkjarstöð á leiðinni. Staðsetning: Kórinn – Vallakór 12 – 203 Kópavogur Tímasetning: Keppnin hefst kl. 18:00, miðvikudaginn 11. september Hlaupaleið: Frá Kór, upp að Guðmundarlundi, Vatnsendaborg og þaðan fjölbreytta stíga niður í átt að Elliðavatni og aftur tilbaka upp Vatnsendahlíð og þaðan aftur niður í Kór. https://www.strava.com/routes/3231585175049286530 Vegalengd: 10 km Verðlaun: Verðlaun fyrir efstu þrjú sætin í karla og kvennaflokkum. Hlaupagögn: Hægt verður að sækja hlaupagögn í Hlaupaár frá 11-18 alla vikuna, mánudag, þriðjudag og miðvikudag til kl. 17. Skráningargjöld verða ekki endurgreidd en hægt verður að gera nafnabreytingar til 10. september 2024. Skráningu lýkur 11. september 2024 kl 16 eða þegar hlaupið er orðið fullt. Verð: 3.900 kr https://netskraning.is/vatnsendahlaupid/ Innifalið í skráningu: Keppnisnúmer, brautarvarsla og tímataka Drykkjarstöð með Powerade, vatn, banana ofl. Salernisaðstaða fyrir og eftir hlaup er í Kórnum Fylgist með á Facebook síðu hlaupsins: Facebook.com/vatnsendahlaupHK Skipuleggjendur Hlaupahópur HK, netfang: orvars@gmail.com Hlaupastjóri: Örvar Steingrímsson, sími 6656217
10 km trail race in the backyard of Kopavogur, beautiful mix trail, for beginners and advanced runners